Pétur, Hans Ragnar og Ingi

Helga Mattína Björnsdóttir

Pétur, Hans Ragnar og Ingi

Kaupa Í körfu

Miklar breytingar hafa staðið yfir undanfarnar vikur varðandi ljósabúnað Grímseyinga. Nýlokið er við að grafa allt rafmagn í jörð og þessa dagana er verið að undirbúa komu nýs vélbúnaðar rafstöðvarinnar. MYNDATEXTI: Pétur, Hans Ragnar og Ingi við hávaðabelginn utan við rafstöðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar