Sjúkraflutningaskólinn

Margrét Þóra Þórsdóttir

Sjúkraflutningaskólinn

Kaupa Í körfu

SJÚKRAFLUTNINGAR og þjónusta í dreifbýlum byggðum er verkefni sem hlotið hefur styrk frá Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins. Sjúkraflutningaskólinn og Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri í samvinnu við aðila í Svíþjóð og Skotlandi hlutu styrkinn. MYNDATEXTI: Sjúkraflutningar Hildigunnur Svavarsdóttir, skólastjóri Sjúkraflutningaskólans, kynnir verkefnið, hún opnaði jafnframt nýja vefsíðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar