Tími uppskeru í Bjarnarflagi

Birkir Fanndal Haraldsson

Tími uppskeru í Bjarnarflagi

Kaupa Í körfu

Nú er tími uppskeru af mörgu tagi. Hér er fólk úr Baldursheimi í garði sínum í Bjarnarflagi að taka upp kartöflur og segir Þórunn húsfreyja að uppskeran sé ágæt. Berjaspretta er nokkur en tilfinnanlega vantar sól til að berin nái fullum þroska.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar