Verðlaunaafhending fyrir fjölskylduvæn fyrirtæki

Verðlaunaafhending fyrir fjölskylduvæn fyrirtæki

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Bókasafn Reykjanesbæjar er sú bæjarstofnun sem þótt hefur skara fram úr í fjölskyldumálum á árinu og Sparisjóðurinn í Keflavík fékk samskonar viðurkenningu meðal fyrirtækja í bænum. MYNDATEXTI: Fjölskylduvæn fyrirtæki Hulda Björk Þorkelsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Reykjanesbæjar, tekur við viðurkenningunni úr hendi Árna Sigfússonar bæjarstjóra. Hjá stendur Geirmundur Kristinsson sparisjóðsstjóri með viðurkenningu bankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar