Sparkvöllur á Hvammstanga

Sparkvöllur á Hvammstanga

Kaupa Í körfu

Hvammstangi | Í upphafi skólaársins á dögunum var tekinn í notkun nýr sparkvöllur á Hvammstanga að viðstöddu fjölmenni. Völlurinn er á lóð Grunnskóla Húnaþings vestra og er hinn veglegasti. MYNDATEXTI: Ánægt íþróttafólk Krakkar á Hvammstanga kætast nú þegar þeir fá sparkvöll til að leika sér á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar