Kartöflur

Jim Smart

Kartöflur

Kaupa Í körfu

* RÆKTUN | Kartöfluuppskeran hjá Guðrúnu Tyrfingsdóttur er að minnsta kosti tólfföld og kartöflurnar stórar Þegar Guðrún Tyrfingsdóttir fór að kíkja undir kartöflugrösin hjá sér sá hún að uppskeran í ár er með mesta móti og kartöflurnar stórar svo ekki sé nú meira sagt. MYNDATEXTI: Guðrún Tyrfingsdóttir með tvær vænar snemmsprottnar kartöflur úr garðinum sínum í Voðmúlastaðalandi í Austur-Landeyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar