Helgi Páll Þórisson

Jim Smart

Helgi Páll Þórisson

Kaupa Í körfu

ÁHUGAMÁLIÐ | Fer á línuskauta og stundar íshokkí Helgi Páll Þórisson hjá Línuskautum.is er sjaldan kyrr, ef marka má það hversu mikið af tíma hans fer í hreyfingu. Hann kennir á línuskauta á sumrin en á veturna er hann að leiðbeina í íshokkí. MYNDATEXTI: Helgi Páll Þórisson í fullum herklæðum, en hann er vel varinn þegar hann skautar og notar auðvitað hjálm og hlífar eins og vera ber.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar