Þau starfa fyrir kaþólsku kirkjuna

Þorkell Þorkelsson

Þau starfa fyrir kaþólsku kirkjuna

Kaupa Í körfu

"ÉG kann bara pínulítið í íslensku en við erum að læra málið," segir María Reina de los Cielos, nunna frá Argentínu, sem leggur stund á íslenskunám við Háskóla Íslands ásamt sjö trúfélögum sínum frá Argentínu, Brasilíu og Tékklandi. MYNDATEXTI: Þau starfa fyrir kaþólsku kirkjuna en vilja læra málið fyrst. Nunnurnar María de Pentre costes og Mary of Assumption komust ekki í skólann í gær vegna veikinda en María Beina de los Cielos, Maria Mae de Deus, Gabriel M. Grosso, Lucio Ballester, David Tencer og Anton Majercal sóttu íslenskutíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar