Nemar úr Listdansskólanum dansa við Menntamálaráðneytið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nemar úr Listdansskólanum dansa við Menntamálaráðneytið

Kaupa Í körfu

Þeir sem leið hafa átt um portið fyrir framan menntamálaráðuneytið í hádeginu síðustu daga hafa vafalítið rekið upp stór augu því þar hefur gefið að líta dansandi verur. Um er að ræða nemendur framhaldsdeildar Listdansskóla Íslands sem dansa mótmæladans. MYNDATEXTI: Innsetningar dansnemenda hafa vakið nokkra athygli vegfaranda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar