Sigurður Flosason saxófónleikari

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sigurður Flosason saxófónleikari

Kaupa Í körfu

KVARTETT Sigurðar Flosasonar heldur tónleika í Garðabæ í boði menningar- og safnanefndar Garðabæjar í dag. Tónleikarnir verða haldnir í sal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi og hefjast kl. 20:30.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar