Sjóslys við Viðey

Sjóslys við Viðey

Kaupa Í körfu

Leitin að Friðriki Ásgeiri Hermannssyni, sem saknað er eftir að skemmtibáti hvolfdi á Viðeyjarsundi á laugardag, bar ekki árangur í gær, og er hann formlega talinn af. MYNDATEXTI: Leitað var frá björgunarskipinu Baldri (nær) og Ásgrími S. Björnssyni með sónartækjum og neðansjávarmyndavélum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar