Jóhann Viðar Ívarsson

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Jóhann Viðar Ívarsson

Kaupa Í körfu

Verkefnastjórnun fyrir atvinnulífið og fjármálaakademían eru meðal þeirra námskeiða sem Stjórnunarskólinn og HR standa fyrir í haust. Kristján Torfi Einarsson ræddi við Þórð Víking Friðgeirsson og Jóhann Viðar Ívarsson, sem fara fyrir námskeiðunum, um gagnsemi þeirra og hvaða faglegu þekkingu er helst ábótavant hjá stjórnendum fyrirtækja í dag. MYNDATEXTI: Fjármálastjórnun Jóhann Viðar Ívarsson, ráðgjafi hjá IFS Ráðgjöf og stundakennari hjá HR, kennir Fjármálaakademíuna núna í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar