Snjór í Esju
Kaupa Í körfu
MÖRGUM íbúum á höfuðborgarsvæðinu brá í brún þegar þeir sáu snjó í hlíðum Esju í gærmorgun. Trausti Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir mönnum ætíð bregða þegar þeir sjái snjó í hlíðum fjallsins..."Gamlir menn sögðu að því fyrr sem snjóaði í fjöll því betri yrði veturinn. Ekki bendir til að svo sé," sagði Trausti í samtali við Fréttavef Morgunblaðsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir