Sjávarútvegssýningin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegssýningin

Kaupa Í körfu

SEIGLA ehf. og Reimar Vilmundarson í Bolungarvík hafa undirritað samning um kaup Reimars á nýjum bát, Seigur 1160. Bátinn mun Reimar nota til veiða á veturna en farþegasiglinga á sumrin. MYNDATEXTI: Bátar Reimar Vilmundarson og Hrönn Ásgeirsdóttir handsala samning um bátakaup Reimars hjá Seiglu ehf. Gengið var frá samkomulaginu um borð í bát frá Seiglu á sjávarútvegssýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar