Víglundur Kristjánsson

Ragnar Axelsson

Víglundur Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Víglundur Kristjánsson, torf- og steinahleðslumaður á Hellu, vinnur nú að því að láta 15 ára gamlan draum verða að veruleika, að reisa svonefnda Íslandsveröld þar sem hægt verður að skoða og lifa sig inn í Íslandssöguna allt frá víkingaöld til vorra daga. Um er að ræða lifandi safn, fræðasetur og afþreyingargarð sem gæti kostað um þrjá milljarða króna í uppbyggingu og skapað 70 störf árið um kring. Víglundur, sem hér er að störfum við Odda á Rangárvöllum í gær ásamt Birni Hrannari Björnssyni, hefur nokkra staði á landinu í huga fyrir Íslandsveröld sína, m.a. undir Eyjafjöllum, við Ægissíðufossa hjá Hellu, Krísuvík, Hvalfjörð og Eyjafjörð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar