Vinahót

Alfons Finnsson

Vinahót

Kaupa Í körfu

Skagaströnd | Þær vinkonur María og Viktoría, 6 ára, voru að koma heim úr skólanum er þær rákust á hvolpinn Káralind þar sem hann var á lóð heimilisins síns. Stóðust vinkonurnar ekki mátið og vildu endilega klappa hvolpinum sem líkaði greinilega vel við vinahót þeirra Maríu og Viktoríu. Stelpurnar kunna augljóslega afar vel við hunda og var Káralind hin hressasta við heimsókn af þessu tagi, enda lítið gaman að vera bundinn í snúru og geta lítið gert.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar