Náttúruskóli Reykjavíkur

Náttúruskóli Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Náttúruskóli Reykjavíkur tekur til starfa með grunn- og leikskólum borgarinnar Reykjavík | Langþráðum áfanga í umhverfiskennslu var náð í gær þegar Náttúruskóli Reykjavíkur tók til starfa og kynnti starfsemi sína með skemmtilegri dagskrá í Elliðavatnsbænum í Heiðmörk. MYNDATEXTI: Dagskráin kynnt í Heiðmörk Meginmarkmið Náttúruskóla Reykjavíkur eru að efla útikennslu og skapa vettvang fyrir heilsteypt umhverfisstarf í grunn- og leikskólum borgarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar