Steinþór Pétursson

Steinþór Pétursson

Kaupa Í körfu

Jarðgöngin eiga eflaust eftir að hafa mikil áhrif á svæðinu og samskipti munu aukast, en ég geri mér ekki grein fyrir hvaða áhrif þau hafa á verslun og þjónustu í Austurbyggð. Þetta ætti þó að styrkja svæðið með betri og fjölþættari þjónustu" segir Steinþór Pétursson, sveitarstjóri Austurbyggðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar