Guðmundur Þorgrímsson

Guðmundur Þorgrímsson

Kaupa Í körfu

Oddviti Austurbyggðar, Guðmundur Þorgrímsson, telur að samfara opnun Fáskrúðsfjarðarganga muni fara af stað umræða um atvinnuþróun á svæðinu. "Möguleikarnir eru svo miklir og breytingin mikil" segir Guðmundur. "Ef talað er út frá jarðgöngunum sem slíkum og aðkomu ríkisins hvað varðar inngrip í þróun í atvinnu- og byggðamálum á Austurlandi, eru göngin það stærsta sem ríkið gat gert þrátt fyrir byggingu álvers á Reyðarfirði og algerlega nauðsynleg fyrir byggðaþróun á Austurlandi."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar