Barnamatur

Ásdís Ásgeirsdóttir

Barnamatur

Kaupa Í körfu

BARNAMATUR | Járninnihald í barnagrautum reyndist umfram leyfileg mörk Flestir hreinir járnbættir barnagrautar hafa nú verið teknir af markaði sökum of hás járninnihalds. Jóhanna Ingvarsdóttir fékk fróðleik um fæðu ungra barna hjá Önnu Sigríði Ólafsdóttur næringarfræðingi. MYNDATEXTI: Flestar tegundir járnbættra grauta eru nú horfnar úr hillum verslana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar