Kjartan Ólafsson

Kjartan Ólafsson

Kaupa Í körfu

Kjartan Ólafsson var á dögunum ráðinn prófessor í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands. Fyrstur manna. Í samtali við Orra Pál Ormarsson ræðir hann um húsnæðismál skólans, þátt menningar í samfélaginu, framlög opinberra aðila til þess málaflokks, stöðu íslenskrar menntunar, rannsóknir og sitthvað fleira. MYNDATEXTI: "Við vitum hvað atvinnulífið kallar á og munum fyrir vikið sérsníða námið að þörfum hvers og eins nemanda. Það er líka mikilvægt að í skóla á borð við LHÍ fari ekki fram fjöldaframleiðsla. Við þau skilyrði getur einstaklingurinn ekki þroskast sem listamaður," segir Kjartan Ólafsson, prófessor í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar