Paul Auster

Einar Falur Ingólfsson

Paul Auster

Kaupa Í körfu

"Þegar ég skrifa ekki finnst mér ég ekki vera lifandi," segir bandaríski rithöfundurinn Paul Auster sem er gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík. MYNDATEXTI: Auster talar hægt með rámri röddu. Augun eru dökk og dramatísk, það er eins og þau séu ýmist að ásaka mann um eitthvað eða bíða eftir því að eitthvað stórkostlegt gerist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar