Suzuki

Suzuki

Kaupa Í körfu

SUZUKI-UMBOÐIÐ á Íslandi kynnir um næstu helgi aðra kynslóð Grand Vitara-jepplingsins, sem fjölmargir Íslendingar þekkja af góðu einu. Grand Vitara hefur í gegnum tíðina selst vel hérlendis og hann stóð dálítið sér á báti í jepplingaflórunni með sína sjálfstæðu burðargrind og millikassann. Það hefur ekki heldur eyðilagt fyrir honum að hann er annálaður fyrir góða endingu og þykir sérlega bilanafrír. MYNDATEXTI: Grand Vitara er búinn sídrifi og háu og lágu drifi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar