Land Cruiser 100

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Land Cruiser 100

Kaupa Í körfu

TOYOTA Land Cruiser 100, jeppinn af stærri gerðinni, fékk fyrir nokkru eilitla andlitslyftingu. Lugtir að framan og aftan, vatnskassahlífin og krómbúnaður hafa tekið breytingum en þeir sem ekki þekkja bílinn út og inn myndu varla taka eftir þeim nema þeim sé bent á þær. Til upprifjunar var tekið svolítið í Land Cruiser 100 á dögunum, dísilútgáfuna með 4,2 lítra díselvél með forþjöppu en hún er 204 hestöfl. Slíkur bíll kostar sjálfskiptur 7,3 milljónir króna. MYNDATEXTI: TOYOTA Land Cruiser 100 fékk fyrir nokkru eilitla andlitslyftingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar