Töfragarðurinn á Stokkseyri

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Töfragarðurinn á Stokkseyri

Kaupa Í körfu

GJUGG í borg gæti maður ímyndað sér að Nikulás Guðmundur Torfason væri að segja þar sem hann leikur sér í Kanínukoti í Töfragarðinum á Stokkseyri. Eða kannski er hann að eltast við kanínuna sem í kotinu býr og hefur laumað sér út bakdyramegin eins og sjá má.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar