Blöð í Danmörku

Halldór Kolbeins

Blöð í Danmörku

Kaupa Í körfu

ÝTARLEG umfjöllun er um hugsanleg kaup FL Group á Sterling í öllum helstu fjölmiðlum Danmerkur, s.s. Politiken, Berlingske Tidende og Jyllands-posten, og raunar víðar um Skandinavíu. Pálmi Haraldsson, annar eigandi Sterling, skreytti forsíðu danska viðskiptablaðsins Børsen í gær en í blaðinu er ýtarlegt viðtal við Pálma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar