Sameining Burðaráss við Straum og Landsbanka

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sameining Burðaráss við Straum og Landsbanka

Kaupa Í körfu

SKIPTING Burðaráss og sameining félagsins við Landsbankann annars vegar og Straum Fjárfestingarbanka hins vegar var samþykkt á hluthafafundum í félögunum þremur í gær. Er þetta í samræmi við skiptingar- og samrunaáætlun sem stjórnir félaganna samþykktu þann 1. ágúst síðastliðinn. Ákvörðunin er háð samþykki Fjármálaeftirlitsins og samkeppnisyfirvalda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar