Ítalía

Jim Smart

Ítalía

Kaupa Í körfu

TÓMATAR | Á Ítalíu eru tómatar ódýrir og ómissandi í alla hefðbundnu pasta- og spaghettíréttina Tómatar og ítölsk matargerð fara vel saman og nú þegar uppskeran er í hámarki og safaríkir fullþroska tómatar eru fáanlegir á viðráðanlegu verði er ekki úr vegi að birgja sig upp af heimatilbúinni grunnsósu úr tómötum og spreyta sig á ítölskum réttum Við búum til okkar eigin grunnsósu," segir Tino Nardini, yfirkokkur og annar eigandi veitingahússins Ítalíu við Laugaveg 11. MYNDATEXTI: Félagarnir Tino, Boris og Luciano sjá um matseldina á veitingahúsinu Ítalíu ásamt Fabio, sem var í fríi þegar myndin var tekin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar