Vopnafjörður

Steinunn Ásmundsdóttir

Vopnafjörður

Kaupa Í körfu

Á eyðijörðinni Sunnudal í botni Vopnafjarðar er Jóhannes Kristinsson flugstjóri í Lúxemborg að byggja 160 fermetra bjálkahús. Allt timbur var keypt frá Lettlandi og flutt með u.þ.b. fjörutíu gámum til Hafnarfjarðar sjóleiðis og flutt þaðan með flutningaskipinu Jaxlinum til Vopnafjarðar. MYNDATEXTI: Digrir bjálkar Myndarlegt timburhús er að rísa í Sunnudalnum inn af Vopnafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar