MA-nemar

Kristján Kristjánsson

MA-nemar

Kaupa Í körfu

Sautján nemendur koma rakleitt úr 9. bekk inn í Menntaskólann á Akureyri "ÞETTA er ákveðin áskorun," segir Ásta Ísfold, sem nú í vikunni hóf nám við Menntaskólann á Akureyri. Ásta kom beint úr 9. bekk Giljaskóla og er að auki ári yngri en bekkjarfélagarnir...Árni Friðriksson, einn þriggja pilta í bekknum, var í Lundarskóla alla sína grunnskólatíð. "Mig langaði að prófa eitthvað nýtt," segir hann. MYNDATEXTI: Ungir menntaskólanemar Árni Friðriksson og Ásta Ísfold búast við skemmtilegum vetri og hlakka til að takast á við ögrandi verkefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar