Roy Jacobsen, rithöfundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Roy Jacobsen, rithöfundur

Kaupa Í körfu

Meðan norsku fjölmiðlarnir velta því fyrir sér hvort Roy Jacobsen verði næsti menningarmálaráðherra Noregs, situr þessi virti og kumpánlegi rithöfundur þeirra hér uppá Íslandi og spjallar við íslenska bókaorma um verkin sín. MYNDATEXTI: Roy Jacobsen rithöfundur: "En svo kom að því að mig langaði að lesa samtímasögur [...]. Ég var sá kjáni að halda að það yrði ekkert mál, úr því ég var farinn að lesa Íslendingasögurnar. En það var nú öðru nær."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar