Himnaríki

Ásdís Ásgeirsdóttir

Himnaríki

Kaupa Í körfu

Himnaríki hét fyrsta sýning Hafnarfjarðarleikhússins fyrir tíu árum, sem sló umsvifalaust í gegn. Í tilefni af afmælinu fer leikritið aftur á svið í Hafnarfirði og ræddi Inga María Leifsdóttir því við leikstjóra sýningarinnar, leikhússtjórann Hilmar Jónsson. MYNDATEXTI: "Þetta varð allt miklu stærra og meira en við áttum nokkurn tíma von á," segir Hilmar Jónsson um tíu ár Hafnarfjarðarleikhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar