Alex Byrne

Jim Smart

Alex Byrne

Kaupa Í körfu

HALDIN var hér á landi fyrir skemmstu ráðstefna á vegum Félags bókasafns- og upplýsingafræða. Meginmarkmið ráðstefnunnar var að ræða málefni eins og mannréttindi og mikilvægi lestrarkunnáttu. Sérstakur gestur var dr. Alex Byrne frá Ástralíu en hann er nýkjörinn formaður IFLA, Alþjóðlegra samtaka bókavarðafélaga og stofnana MYNDATEXTI: Fólk vill hafa greiðan aðgang að bókasöfnum og geta fundið bækur og rit án fyrirhafnar. Okkar starf gengur því vel ef almenningur tekur ekki eftir okkur, við erum ósýnilegt vinnuafl sem lætur þetta ferli ganga snurðulaust fyrir sig," segir dr. Alex Byrne

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar