Sigrún Hjálmtýsdóttir

Sigrún Hjálmtýsdóttir

Kaupa Í körfu

Þar sem Sigrún Hjálmtýsdóttir stendur á fimmtugu með þrjátíu ára söngferil að baki telur hún sig loksins hafa náð því valdi á röddinni að hún sé til í hvað sem er. MYNDATEXTI: Sigrún Hjálmtýsdóttir: Þegar ég kem í dalinn grípur mig alltaf einhver ólýsanleg dásemd, það er eins og að eignast barn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar