Kristín Jóhannesdóttir kvikmyndagerðarmaður

Þorkell Þorkelsson

Kristín Jóhannesdóttir kvikmyndagerðarmaður

Kaupa Í körfu

Kristín Jóhannesdóttir kvikmyndaleikstjóri, nýr skólameistari Kvikmyndaskóla Íslands, lítur á kennslu sem sköpun og endursköpun Hún hafði svarið þess dýran eið að fást aldrei við kennslu á ævinni. Þegar Kristín Jóhannesdóttir stundaði nám í kvikmyndafræðum og leikstjórn í Frakklandi stóð til að hún myndi taka að sér slíkt starf þar en um svipað leyti fékk hún uppí kok af kenningunum og vildi skapa sjálf. Í fyrra féllst hún hins vegar á að kenna greiningu kvikmynda og gildi kvikmyndasögunnar fyrir persónulega sköpun í samtímanum við Kvikmyndaskóla Íslands MYNDATEXTI: Ef einhver segir það opinberlega að konur séu settar útí kant í kvikmyndagerð okkar ætlar allt vitlaust að verða hjá drengjunum .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar