Silfurskál í Epal

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Silfurskál í Epal

Kaupa Í körfu

Hún minnir svolítið á fluguvæng, ef maður getur ímyndað sér ferkantaðan fluguvæng," segir Pétur Tryggvi Hjálmarsson gullsmiður. Þar vísar hann til silfurskálar sem hann smíðaði árið 2000 og sendi í alþjóðlega silfursmíðasamkeppni sem haldin var í Danmörku. Pétur Tryggvi hreppti önnur verðlaun í keppninni fyrir skálina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar