Blindrafélagið fær afhent sjónmælingatæki

Þorkell Þorkelsson

Blindrafélagið fær afhent sjónmælingatæki

Kaupa Í körfu

BLINDRAFÉLAGIÐ og foreldradeild Blindrafélagsins afhentu á laugardaginn Sjónstöð Íslands sjónmælingatæki að gjöf. Tækin voru keypt fyrir afrakstur sölu barnabókar og geisladisks undanfarna mánuði, sem foreldradeild Blindrafélagsins stóð fyrir. MYNDATEXTI: Helga Dögg Heimisdóttir og Unnur Þöll Benediktsdóttir afhentu Guðmundi Viggóssyni, forstöðumanni Sjónstöðvar Íslands, gjafabréf fyrir nýju tækjunum á samkomunni á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar