Sokkamokkasíur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sokkamokkasíur

Kaupa Í körfu

Þegar kólna tekur í veðri má ekki gleyma litlum tásum sem hlaupa um kalda leikskólaganga. Í Steinari Waage fást þessar mjúku og notalegu sokkamokkasíur sem henta prýðilega við slíkar aðstæður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar