Olía í úðaformi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Olía í úðaformi

Kaupa Í körfu

Góð olía er gulli betri í matargerð en bara hæfilega mikið af henni. Það eru gömul sannindi og ný að best sé að skera niður fitumagnið í fæðunni og þá getur verið klókt að nýta sér úðabrúsa til að skammta magnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar