Árbæartorg

Þorkell Þorkelsson

Árbæartorg

Kaupa Í körfu

ÁRBÆINGAR héldu sína árlegu hausthátíð á laugardag. Mikið var um að vera á hátíðinni sem hófst með helgistund í Árbæjarkirkju. Eftir það var nýtt Árbæjartorg vígt, en torgið er á milli kirkjunnar, skólans og félagsmiðstöðvarinnar Ársels. MYNDATEXTI: Ungmenni á vegum Árbæjarkirkju tóku lagið við vígslu Árbæjartorgsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar