Marteinn Sigurgeirsson kennari

Marteinn Sigurgeirsson kennari

Kaupa Í körfu

Safnaði saman ljósmyndum, myndskeiðum og viðtölum um sögu Kópavogs í heimildarmynd "HÉR eru margar merkilegar heimildir um sögu þessa sveitarfélags frá upphafi og ekki sniðugt að láta þær fara til spillis," segir Marteinn Sigurgeirsson, kennari við Hvassaleitisskóla í Reykjavík, en hann sýndi á dögunum mynd sína um fimmtíu ára sögu Kópavogsbæjar. "Við erum að koma sögunni til næstu kynslóða," segir hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar