Baugakór 19

Þorkell Þorkelsson

Baugakór 19

Kaupa Í körfu

Við Baugakór 19-23 í Kópavogi er Húsvirki að byggja fjölbýlishús með 29 íbúðum. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessar íbúðir, sem eru hannaðar miðað við þarfir markaðarins. MYNDATEXTI: Á byggingarstað. Frá vinstri: Reynir Björnsson, fasteignasali hjá Húsavík, Gunnar Dagbjartsson, húsasmíðameistari og einn af eigendum Húsvirkis, Ragnar Auðunn Birgisson arkitekt, hönnuður hússins, Inga Dóra Kristjánsdóttir sölufulltrúi og Elías Haraldsson sölustjóri, bæði hjá Húsavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar