Benni Hemm Hemm

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Benni Hemm Hemm

Kaupa Í körfu

Benedikt Hermann Hermannsson heitir ungur maður á öðru ári í tónsmíðum við LHÍ sem vakið hefur nokkra athygli undanfarið fyrir að troða upp á hinum ýmsu stöðum borgarinnar með heljarinnar stórsveit sér til halds og traust. Við þau tækifæri kallar hann sig Benna Hemm Hemm og tónlistinni sem sveitin spilar, með Benna í broddi fylkingar, má ef til vill lýsa sem balkanskri þjóðlagatónlist í "elviskum" stórsveitarútsetningum. Á dögunum kom svo út samnefnd breiðskífa. MYNDATEXTI: Benni Hemm Hemm er á öðru ári í tónsmíðadeild LHÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar