Hvernig Borg Listasafn Rvík

Hvernig Borg Listasafn Rvík

Kaupa Í körfu

UMKOMULAUST, ósjálfbjarga fóstur lætur sig litlu varða gesti Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Veran sú er eitt verka Guðrúnar Veru Hjartardóttur á sýningu hennar sem nú stendur yfir í safninu. Sýningin ber yfirskriftina: Velkomin til mannheima, og þar sýnir Guðrún Vera þessa veru og fleiri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar