Laugardalsvöllur FH Fram leikslok

Þorkell Þorkelsson

Laugardalsvöllur FH Fram leikslok

Kaupa Í körfu

Ólafur H. Kristjánsson þjálfari Fram sem er fallið í 1. deild "ÞAÐ er að sjálfsögðu svekkjandi niðurstaða að það skuli vera okkar hlutskipti að falla. En mótið er einfaldlega þannig að þau tvö lið sem fá fæst stig, falla, og það eru Fram og Þróttur. MYNDATEXTI: FH-ingar köstuðu Heimi Guðjónssyni á loft á Laugardalsvellinum, en hann hefur leikið sinn síðasta leik með FH-liðinu. Sjá viðtal við Heimi á B7.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar