Laugardalsvöllur FH Fram leikslok
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ var varla hægt að hafa þetta betra. Við unnum þennan síðasta leik mjög sannfærandi og ég fékk heiðursskiptingu þegar korter var eftir. Ég gat því kvatt þessa frábæru stuðningsmenn okkar sem hafa staðið við bakið á mér öll þau ár sem ég hef spilað með FH," sagði Heimir Guðjónsson, fyrirliði FH, sem lék kveðjuleik sinn á ferlinum þegar Íslandsmeistararnir léku Framara grátt á Laugardalsvellinum á laugardaginn. MYNDATEXTI: Heimir Guðjónsson, fyrirliði FH, veifar til stuðningsmanna FH eftir síðasta leik sinn með FH-liðinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir