ÍR - Haukar 35:33

Árni Torfason

ÍR - Haukar 35:33

Kaupa Í körfu

ÍR-ingar unnu óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Hauka, 35:33, í árlegum leik meistarar meistaranna á Ásvöllum. Haukar höfðu tveggja marka forskot í leikhléi, 18:16, en í síðari hálfleik mætti hið unga lið ÍR til leiks af miklum krafti og það var greinilegt á öllu að Breiðhyltingarnir höfðu meira hungur í að vinnna bikarinn en Haukarnir. MYNDATEXTI: ÍR-ingar fagna Tryggva Haraldssyni (17), sem skoraði 11 mörk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar