Baugur

Baugur

Kaupa Í körfu

Ítrekaðar óskir um rannsókn á samkeppnisstöðu dreifingarstöðvarinnar Baugs hf. berast samkeppnisyfirvöldum Ógnar Hagkaup/Bónus-samsteypan eðlilegri samkeppni? Félag dagvöruverslana hyggst kæra tiltekna framleiðendur fyrir að mismuna verslunum gróflega í kjörum. Beinist kæran að viðskiptum þeirra við Hagkaup og Bónus. MYNDATEXTI: Þeir Jóhannes Jónsson, stjórnarformaður Baugs og Jóhannes Rúnar Jóhannesson, framkvæmdastjóri benda á að mikil hagræðing í innkaupum hafi orðið hjá Hagkaupi og Bónus með stofnun dreifingarstöðvarinnar Baugs. Þetta hafi komið neytendum til góða með lægra vöruverði. ( Skyggna úr safni, fyrst birt 19940901 Verslanir 1 síða 92 röð 4 mynd 4d )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar