Valur - HK 36:25

Sverrir Vilhelmsson

Valur - HK 36:25

Kaupa Í körfu

VALSMENN hófu Íslandsmótið í handknattleik karla á því að kjöldraga "karakterslaust" lið HK í Laugardalshöllinni í gærkvöldi með ellefu marka mun, 36:25, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 13:17. MYNDATEXTI: Sigurður Eggertsson skoraði 11 mörk fyrir Val þegar Hlíðarendapiltar lögðu HK, 36:25.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar