KA - Þór 26:24

Kristján Kristjánsson

KA - Þór 26:24

Kaupa Í körfu

ÓVÆNT úrslit urðu þegar fyrstu umferð DHL-deildar karla í handbolta lauk í gærkvöldi. Framarar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum Hauka 28:25. MYNDATEXTI: Brendan Þorvaldsson, leikmaður Þórs, brýst inn af línunni framhjá þeim Þorvaldi Þorvaldssyni og Jónatan Magnússyni sem standa vaktina í vörn KA. KA-menn höfðu betur í Akureyrarslagnum, unnu 26:24, en fyrstu umferð deildarinnar lauk í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar